"Hér finnur þú allt sem þú þarft að vita um hvað þarf til..."

hvernig á að spila póker | hvernig er hægt að bæta spilamennskuna | hvernig á að setja upp mót

Hugtakabanki

Helstu hugtök í póker og skýringar. Góður staður til að læra póker tungumálið eða rifja upp hvað stöku orð þýða við pókerborðið.

Dæmi um uppsetningu móts

Dæmi um mót með einu rebuy og 15.000 í upphafstafla. Innkaupsupphæð má breyta óháð staflanum.

Pókermót á einu blaði

Hér getur þú sótt einblöðung sem inniheldur allt sem þú þarft til að halda pókermót.