2ja ára afmælispóker

    skrifaði þann 10. Jun 2013 | 3 athugasemdir

2ja ára afmælispóker

Sunnudaginn 16. júní verður haldið uppá 2ja ára afmæli alltumpoker.com með litlu heimamóti hjá Loga.

Spilað verður Second Chance sem þýðir að allir fá tvo upphafsstafla og mega geyma annan og sækja hann hvenær sem er fyrsta klukkutímann. Eftir þann tíma fá allir seinni staflann sem ekki hafa þegar notað hann. Þannig að menn geta dottið einu sinni út og átt annað tækifæri. Einnig er mönnum frjálst að taka báða staflana strax og byrja Big stack.

Miðum við 3þ. kr. buy-in og 2×15þ chippar.

Þar sem að þjóðin er að kveðja Óla þá er spurning hvort við náum að byrja 20:30 eða seinkum byrjun. Endilega látið vita hvort þið mætið 20:30 en leikurinn verður í gangi líka hjá mér, þannig að það er hægt að hita upp yfir honum og svo er frí daginn eftir 😉

Skráning í kommentum hér fyrir neðan.

3 Athugasemdir

  1. Djö maður, planið var að vera í bænum þessa helgi en við gerum stutt stopp á Akureyri og komum því ekki fyrr en eftir helgi 🙁

  2. 4 staðfestir: Logi, Timbrið, Jón Frí & Óli H…safnast hægt í borð 😉

  3. Pusi mætir og Eiki…þá erum við komnir 6…

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *