Fréttir eftir Elvar

Nýtt hugtak í hugtakabankann – value betting

    skrifaði þann 26. Oct 2011 | Engar athugasemdir

Nýtt hugtak í hugtakabankann – value betting

Það bætist jafnt og þétt inn á vefinn okkar og nú höfum við sett inn stutta útskýringu yfir value betting með dæmi. Kíkið á það.

Lesa meira

Ný síða – pókerleikir

    skrifaði þann 20. Oct 2011 | Engar athugasemdir

Ný síða – pókerleikir

Við hér á Allt um póker höfum sett upp skemmtilega nýjung hér á síðunni en það er leikjasíða með alls kyns casino- og pókerleikjum. Þetta eru leikir sem þarf ekki að hala niður né greiða fyrir eða skrá sig til að spila. Um er að ræða létta og skemmtilega leiki til að drepa tímann. Passiði bara að láta yfirmanninn ekki grípa ykkur 😉

Lesa meira

Allt um póker í Mogganum

    skrifaði þann 19. Oct 2011 | Engar athugasemdir

Allt um póker í Mogganum

Allt um póker fékk góða umfjöllun í Morgunblaðinu mánudaginn 17. október 2011. Þar sem við sem stöndum að þessari síðu erum einnig meðlimir í Pókerklúbbnum Bjólfi fékk hann einnig væna skerf af umfjölluninni. Greinin í heild

Lesa meira

Ný síða – mistök gjafara

    skrifaði þann 13. Oct 2011 | Engar athugasemdir

Ný síða – mistök gjafara

Þegar heimamót í póker eru sett upp skiptast spilarar yfirleitt á að gefa. Hvort sem um er að ræða háar upphæðir eða vinalegar pókerdeildir er betra að hafa skrifaðar reglur um hvernig skal bregðast við mistökum. Mistök gjafara í póker eru, eins og nafngiftin gefur til kynna, mistök sem geta komið fyrir hvern sem er og þýðir því lítið að gráta og væla yfir þeim heldur fylgja þeim reglum sem settar hafa verið og halda áfram.Þessar reglur er kannski ekki tæmandi en taka á helstu mistökum. Til að mynda voru þau mistök gerð um daginn í pókerdeild höfunda Allt um póker að gjafari fletti 5 spilum...

Lesa meira