Fréttir eftir logi

3ja ára afmælispóker

    skrifaði þann 9. Jun 2014 | Engar athugasemdir

Mánudaginn 16. júní höldum við uppá 3ja ára afmælis AUP með heimamóti hjá Loga, mæting 20:30, verður bara heimilislegt og kósí…jafnvel bara eitt borð í boði þannig að fyrstir til að staðfesta komu eru með örugg sæti 😉Second Chance3 þúsund kr. buy-in 2×15þ chipparSækja má seinni staflann hvenær sem er fyrsta klukkutímannEftir klukkutímann fá allir seinni staflann sem ekki hafa þegar notað hannBlindralotur verða svipaðar og 10.000 setup er á blindralotusíðunni.Þannig að menn geta dottið einu sinni út og átt annað tækifæri….þess vegna second chance 😉Skráið ykkur með að commenta...

Lesa meira

2ja ára afmælispóker

    skrifaði þann 10. Jun 2013 | 3 athugasemdir

2ja ára afmælispóker

Sunnudaginn 16. júní verður haldið uppá 2ja ára afmæli alltumpoker.com með litlu heimamóti hjá Loga.Spilað verður Second Chance sem þýðir að allir fá tvo upphafsstafla og mega geyma annan og sækja hann hvenær sem er fyrsta klukkutímann. Eftir þann tíma fá allir seinni staflann sem ekki hafa þegar notað hann. Þannig að menn geta dottið einu sinni út og átt annað tækifæri. Einnig er mönnum frjálst að taka báða staflana strax og byrja Big stack.Miðum við 3þ. kr. buy-in og 2×15þ chippar.Þar sem að þjóðin er að kveðja Óla þá er spurning hvort við náum að byrja 20:30 eða seinkum byrjun....

Lesa meira

Rauða Ljónið

    skrifaði þann 14. Dec 2011 | Engar athugasemdir

Rauða Ljónið

Út á Seltjarnarnesi liggur Rauða Ljónið djúpt í iðrum Eiðisgranda. Þar er boðið uppá ýmsa þjónustu og auk þess eru þar pókerborð sem hægt er að fá afnot af í samráði við eigendur. Ekki skemmir fyrir að Ljónið er með fínasta matseðil sem er upplagt að kíkja á áður en tekið er í spil.Pókerborðin eru í herbergi sem er hægt að loka af þannig að það er hægt að fá aðstöðu þarna og vera nánast alveg út af fyrir sig.Mjög viðkunnalegur staður og vel þess virði að gera sér ferð á Ljónið og eiga góða kvöldstund yfir pókerspili...

Lesa meira

Allt um pókermót á einu blaði

    skrifaði þann 29. Sep 2011 | Engar athugasemdir

Allt um pókermót á einu blaði

Nú höfum við sett saman einblöðung þar sem er að finna allt um pókermót fyrir Texas Holdem no limit second chance (ein endurinnkaup leyfð).Þetta ætti að gagnast byrjendum til að læra inná leikinn og lengra komnir ættu einnig að finna eitthvað við sitt hæfi sem gott er að rifja upp.Uppsetningin miðast við 1.000 kr. innkaup og hægt að kaupa sig einu sinni aftur inn fyrsta klukkutímann (second chance).Helstu reglur eru tilgreindar og gangur spilsins útlistaður. Einnig eru tillögur að vinningshlutföllum og því hægt að nota blaðið til að halda mót allt fyrir allt að 20 manns.Fyrir þá sem vilja...

Lesa meira

Ásinn

    skrifaði þann 26. Jun 2011 | Engar athugasemdir

Ásinn

Í Keflavík má finna Ásinn Sportbar (sjá Facebook). Staðurinn er reyndar ekki auðfundinn en ef þú kíkir á bakvið Hótel Keflavík ættirðu að enda á því að reka augun í hann.Staðurinn er opinn og rúmgóður en jafnframt dimmur og notalegt að sitja við borðin. Ljós hanga yfir borðunum þannig að maður verður lítið var við umhverfið og dettur alveg inní boðið.5 borð voru tilbúin og fleiri borð til á staðnum.Nóg af skrifstofustólum þó svo að sum hjól væru orðin þreytt er þægilegt að sitja í þeim og hægt að gera það lengi.Upphæðamerktir spilapeningar sem auðvelda nýjum að þekkja gildi peninganna. En...

Lesa meira