Afmælismót

3ja ára afmælispóker

    skrifaði þann 9. Jun 2014 | Engar athugasemdir

Mánudaginn 16. júní höldum við uppá 3ja ára afmælis AUP með heimamóti hjá Loga, mæting 20:30, verður bara heimilislegt og kósí…jafnvel bara eitt borð í boði þannig að fyrstir til að staðfesta komu eru með örugg sæti 😉Second Chance3 þúsund kr. buy-in 2×15þ chipparSækja má seinni staflann hvenær sem er fyrsta klukkutímannEftir klukkutímann fá allir seinni staflann sem ekki hafa þegar notað hannBlindralotur verða svipaðar og 10.000 setup er á blindralotusíðunni.Þannig að menn geta dottið einu sinni út og átt annað tækifæri….þess vegna second chance 😉Skráið ykkur með að commenta...

Lesa meira

2ja ára afmælispóker

    skrifaði þann 10. Jun 2013 | 3 athugasemdir

2ja ára afmælispóker

Sunnudaginn 16. júní verður haldið uppá 2ja ára afmæli alltumpoker.com með litlu heimamóti hjá Loga.Spilað verður Second Chance sem þýðir að allir fá tvo upphafsstafla og mega geyma annan og sækja hann hvenær sem er fyrsta klukkutímann. Eftir þann tíma fá allir seinni staflann sem ekki hafa þegar notað hann. Þannig að menn geta dottið einu sinni út og átt annað tækifæri. Einnig er mönnum frjálst að taka báða staflana strax og byrja Big stack.Miðum við 3þ. kr. buy-in og 2×15þ chippar.Þar sem að þjóðin er að kveðja Óla þá er spurning hvort við náum að byrja 20:30 eða seinkum byrjun....

Lesa meira