PókerBlog

Rauða Ljónið

    skrifaði þann 14. Dec 2011 | Engar athugasemdir

Rauða Ljónið

Út á Seltjarnarnesi liggur Rauða Ljónið djúpt í iðrum Eiðisgranda. Þar er boðið uppá ýmsa þjónustu og auk þess eru þar pókerborð sem hægt er að fá afnot af í samráði við eigendur. Ekki skemmir fyrir að Ljónið er með fínasta matseðil sem er upplagt að kíkja á áður en tekið er í spil.Pókerborðin eru í herbergi sem er hægt að loka af þannig að það er hægt að fá aðstöðu þarna og vera nánast alveg út af fyrir sig.Mjög viðkunnalegur staður og vel þess virði að gera sér ferð á Ljónið og eiga góða kvöldstund yfir pókerspili...

Lesa meira

Nýtt hugtak í hugtakabankann – value betting

    skrifaði þann 26. Oct 2011 | Engar athugasemdir

Nýtt hugtak í hugtakabankann – value betting

Það bætist jafnt og þétt inn á vefinn okkar og nú höfum við sett inn stutta útskýringu yfir value betting með dæmi. Kíkið á það.

Lesa meira

Ný síða – pókerleikir

    skrifaði þann 20. Oct 2011 | Engar athugasemdir

Ný síða – pókerleikir

Við hér á Allt um póker höfum sett upp skemmtilega nýjung hér á síðunni en það er leikjasíða með alls kyns casino- og pókerleikjum. Þetta eru leikir sem þarf ekki að hala niður né greiða fyrir eða skrá sig til að spila. Um er að ræða létta og skemmtilega leiki til að drepa tímann. Passiði bara að láta yfirmanninn ekki grípa ykkur 😉

Lesa meira

Allt um póker í Mogganum

    skrifaði þann 19. Oct 2011 | Engar athugasemdir

Allt um póker í Mogganum

Allt um póker fékk góða umfjöllun í Morgunblaðinu mánudaginn 17. október 2011. Þar sem við sem stöndum að þessari síðu erum einnig meðlimir í Pókerklúbbnum Bjólfi fékk hann einnig væna skerf af umfjölluninni. Greinin í heild

Lesa meira

Ný síða – mistök gjafara

    skrifaði þann 13. Oct 2011 | Engar athugasemdir

Ný síða – mistök gjafara

Þegar heimamót í póker eru sett upp skiptast spilarar yfirleitt á að gefa. Hvort sem um er að ræða háar upphæðir eða vinalegar pókerdeildir er betra að hafa skrifaðar reglur um hvernig skal bregðast við mistökum. Mistök gjafara í póker eru, eins og nafngiftin gefur til kynna, mistök sem geta komið fyrir hvern sem er og þýðir því lítið að gráta og væla yfir þeim heldur fylgja þeim reglum sem settar hafa verið og halda áfram.Þessar reglur er kannski ekki tæmandi en taka á helstu mistökum. Til að mynda voru þau mistök gerð um daginn í pókerdeild höfunda Allt um póker að gjafari fletti 5 spilum...

Lesa meira

Allt um pókermót á einu blaði

    skrifaði þann 29. Sep 2011 | Engar athugasemdir

Allt um pókermót á einu blaði

Nú höfum við sett saman einblöðung þar sem er að finna allt um pókermót fyrir Texas Holdem no limit second chance (ein endurinnkaup leyfð).Þetta ætti að gagnast byrjendum til að læra inná leikinn og lengra komnir ættu einnig að finna eitthvað við sitt hæfi sem gott er að rifja upp.Uppsetningin miðast við 1.000 kr. innkaup og hægt að kaupa sig einu sinni aftur inn fyrsta klukkutímann (second chance).Helstu reglur eru tilgreindar og gangur spilsins útlistaður. Einnig eru tillögur að vinningshlutföllum og því hægt að nota blaðið til að halda mót allt fyrir allt að 20 manns.Fyrir þá sem vilja...

Lesa meira