PókerBlog

Ásinn

    skrifaði þann 26. Jun 2011 | Engar athugasemdir

Ásinn

Í Keflavík má finna Ásinn Sportbar (sjá Facebook). Staðurinn er reyndar ekki auðfundinn en ef þú kíkir á bakvið Hótel Keflavík ættirðu að enda á því að reka augun í hann.Staðurinn er opinn og rúmgóður en jafnframt dimmur og notalegt að sitja við borðin. Ljós hanga yfir borðunum þannig að maður verður lítið var við umhverfið og dettur alveg inní boðið.5 borð voru tilbúin og fleiri borð til á staðnum.Nóg af skrifstofustólum þó svo að sum hjól væru orðin þreytt er þægilegt að sitja í þeim og hægt að gera það lengi.Upphæðamerktir spilapeningar sem auðvelda nýjum að þekkja gildi peninganna. En...

Lesa meira

Hverjir erum við?

    skrifaði þann 18. Jun 2011 | Engar athugasemdir

Hverjir erum við?

Fengum spurningu hverjir stæðu á bakvið vefinn og skelltum upp smá upplýsingum um vefinn. Þar kemur reyndar ekkert fram hverjir við erum annað en hvað við heitum og s.s. hægt að finna okkur ef menn hafa áhuga. Enda er það kannski ekki aðal atriðið hverjir eru hér á ferð, við viljum bæta pókermenningu á Íslandi og teljum þörf á góðum vef sem inniheldur allt um póker.Um að gera að aðstoða okkur með að koma með ábendingar eða senda okkur skilaboð um hvað má betur fara og við reynum að verða við...

Lesa meira

Vefurinn opnar

    skrifaði þann 16. Jun 2011 | 1 athugasemd

Vefurinn opnar

Fyrir tveimur mánuðum kveiknaði sú hugmynd að skella saman vef um póker og hér er hann. Markmiðið er að vera upplýsingasafn sem varðar allt um póker.Til að byrja með erum við að fjalla um Texas Holdem þar sem við notum það mest í pókermótum klúbbsins okkar. Einnig tökum við póker reglur fyrir og grundvallaratriði fyrir byrjendur og síðan hvernig á að setja upp pókermót.Ef þú vilt koma með ábendingu eða ná í okkur þá endilega hafðu...

Lesa meira