Áhættulítill

Áhættulítill(tight) á við spilahátt áður en borðspilin koma í borð. Spilarinn velur hendur sínar vel og pakkar oft. Hann spilar nánast eingöngu á góðar eða mjög góðar hendur. Sjá nánar.