Borðspil

Borðspil(community cards) eru uppsnúandi spil sem gjafari setur í borðið og allir spilara við borðið geta nýtt sér til að setja saman hönd.

  • Fyrstu þrjú borðspilin (the flop) koma í annarri veðmálsumferð.
  • Fjórða borðspil (the turn) kemur í þriðju veðmálsumferð.
  • Fimmta og síðasta borðspil (the river) kemur í fjórðu og síðustu veðmálsumferð.