Draugagjafari

Draugagjafari(ghost dealer) er spilari sem átti að vera gjafari í næstu eða þarnæstu hönd eftir að hann var sleginn út. Hann (sætið hans) fær þrátt fyrir það gjafarahnappinn til að litli og stóri blindur verði þeir sömu og ef spilarinn hefði ekki verið sleginn út.