Gjafarahnappur

Gjafarahnappur(dealer button) er lítið merki sem haft er á borðinu fyrir framan þann sem situr í gjafarasætinu. Hnappurinn færist til vinstri í upphafi hverrar handar. Þannig sjá allir við borðið sína sætisstöðu.

Spilari til vinstri við gjafarahnappinn er litli blindur og sá spilari sem er til vinstri við litla blindan er stóri blindur.

Sá sem hefur gjafarahnappinn þarf ekki endilega að gefa.