Gjafari

Gjafari(dealer) er sá sem gefur spilurum spil.

Á pókerstöðum er oft sérstakur gjafari sem tekur ekki þátt í spilinu. Slíkur gjafari er oftast í cash game og þá er venja að sá sem vinnur pottinn hverju sinni láti gjafarann fá hluta af vinningnum.

Í heimapóker er yfirleitt skipst á að gefa en ef það eru margir óvanir við borðið er einnig hægt að láta ávallt sama aðilan gefa. Ef sami aðili sér alltaf um að gefa þarf að muna eftir að færa gjafarahnappinn.