Innkaupsupphæð

Innkaupsupphæð (buy in) er sú upphæð í raunverulegum peningum sem spilari þarf að greiða fyrir þátttöku í pókermóti eða cash game.

Þessi upphæð getur verið á mjög breiði bili og endurspeglar á engan hátt upphafsstaflann sem spilari fær í spilapeningum, nema í cash game.

Upphæðin er síðan notuð í úthlutun peningaverðlauna, ýmist öll eða hluti hennar ef mótshaldari tekur eitthvað til sín (rake).