Óútreiknanlegur

Óútreiknanlegur(loose) á við spilahátt áður en borðspilin koma í borð. Spilarinn vill spila á margar hendur og á allan skalann, þ.e. góðar og slakar hendur. Hann kallar (call) eða athugar (check) fremur en að pakka (fold). Lesið nánari umfjöllun um spilahætti.