Hönd/samsetning handa

Prentvæn útgáfa

Bestu hendur efst:

Konungleg litaröð (Royal Flush)
Ad Kd Qd Jd Td
Röð frá tíu uppí ás í sama lit (sömu sort)

Litaröð (Straight Flush)
7s 6s 5s 4s 3s
Fimm spil í röð í sama lit (sömu sort)

Ferna (Four af a kind)
9s 9c 9d 9h Qc
Fjögur eins spil, hærri ferna vinnur aðra fernu

Fullt hús (Full House)
Jh Jd Jc 5h 5s
Þrenna & tvenna þ.s. hærri þrennan vinnur annað fullt hús, ef þrennunar eru jafnvar vinnur hærri tvennan

Litur (Flush)
Ah Jh Th 7h 2h
Fimm spil í sama lit (sömu sort), hæðsta spil sker úr um vinningshönd ef fleiri en eru með lit

Röð (Straight)
Jd Ts 9c 8h 7d
Fimm spil í röð

Þrenna (Three of a kind)
7s 7c 7d Kc 3d
Þrjú eins spil, ef fleiri en einn eru með þrennu ræður háspil úrslitum

Tvö pör (Two pair)
Qc Qh 4d 4s Jd
Hærra par vinnur ef fleiri eru með tvö pör, ef hærra parið er jafn er það næsta par sem sker úr um, svo háspil (fimmta spilið)

Par (One pair)
As Ah Td 8s 2s
Ef fleiri en einn eru með sama parið er það háspil sem sker úr um hver vinnur

Háspil (High card)
Ad Js Th 9h 4d
Ef fleiri en einn eru með sama háspil er gengið á næsta spil (nema að komin séu fimm spil í hönd, þá er jafntefli og pottinum skipt)