Pottur

Pottur er notað yfir þá upphæð sem samanstendur af veðmálum og skildugreiðslum sem framkvæmdar hafa verið í viðkomandi veðmálslotu.

Þó orðið pottur standur fyrir upphæðina sjálfa er einnig hægt að nota það í samhenginu “að vera með í potti” og þýðir það að spilari er enn virkur, þ.e. hefur ekki pakkað.

Ef spilari er allur inn, þ.e. leggur alla sína spilapeninga undir, og tveir eða fleiri aðrir spilarar eru ennþá með í pottinum og veðja hærri upphæð en sá sem er allur inn, þarf að búa til hliðarpott.