Sleginn út

Að vera sleginn út (bust out) þýðir að spilari hefur tapað öllum spilapeningum sínum.