Spila hönd hægt

Að spila hönd hægt(slow play/trapping) merkir að spila góða hönd, t.d. sem holuspil eða hæstu mögulegu sort, sem hún væri slök. Þannig kallar (call) eða athugar (check) spilari með slíka hönd í stað þess að hækka.