Texas Holdem

Einnig þekk sem hold’em er afbrigði af hefðbundnum póker þar sem hver spilari fær tvö holuspil með fimm sameiginlegum borðspilum og veðmál fara í fjórum veðmálsumferðum sem byggja upp pott.

Vinsælasta afbrigði hold’em er no-limit hold’em þar sem ekkert takmark er á hversu mikið er veðjað (leikmaður má veðja öllum spilapeningunum sínum hvenær sem er).