Varkár

Varkár(passive) á við spilahátt eftir að borðspil eru komin í borð. Spilari vill síður hækka eða endurhækka þó svo hann sé með góða hönd. Þess í stað kýs hann að kalla (call) eða athuga (check). Sjá nánar.