Veðmálsumferð

Í hefðbundum Texas Holdem eru fjórar veðmálsumferðir (betting rounds).

  1. Eftir að allir spilara við borðið hafa fengið holuspil (hole cards).
  2. Eftir að þrjú fyrstu borðspilin hafa verið gefin (the flop).
  3. Eftir að fjórða borðspil hefur verið gefið (the turn).
  4. Eftir að fimmta borðspil hefur verið gefið (the river).

Veðmálsumferð líkur þegar allir spilara sem ekki hafa pakkað hafa veðjað jafnhárri upphæð. Þá tekur gjafari saman pottinn, gefur á viðeigandi hátt og ný umferð hefst.