Póker reglur

Póker reglur eru lýsing á þeim reglum sem að skilgreina póker. Margar mismunandi reglur geta gilt og mikilvægt er að leikmenn séu sammála um reglur.