Almennar reglur

  1. Enginn sleppur við að vera stóri blindur.
  2. Gjafarahnappur skal færast til vinstri á næsta spilara í upphafi hverrar handar, þrátt fyrir að sá spilari hafið dottið út í umferðinni á undan en í slíkum tilfellum er draugagjafari. Undantekning á þessari reglu er í næstu hönd á eftir þegar þrír spila og sá sem hafði hnappinn dettur út, sjá skýringamyndir.
  3. Þegar tveir spila skal sá sem hefur hnappinn vera litli blindur. Undantekning á þessari reglu er í næstu hönd á eftir þegar þrír spila og sá sem hafði gjafarahnappinn dettur út, sjá skýringamyndir.

Skoða nánari útskýringar á undantekningum