Allt um pókermót á einu blaði

    skrifaði þann 29. Sep 2011 | Engar athugasemdir

Allt um pókermót á einu blaði

Nú höfum við sett saman einblöðung þar sem er að finna allt um pókermót fyrir Texas Holdem no limit second chance (ein endurinnkaup leyfð).

Þetta ætti að gagnast byrjendum til að læra inná leikinn og lengra komnir ættu einnig að finna eitthvað við sitt hæfi sem gott er að rifja upp.

Uppsetningin miðast við 1.000 kr. innkaup og hægt að kaupa sig einu sinni aftur inn fyrsta klukkutímann (second chance).

Helstu reglur eru tilgreindar og gangur spilsins útlistaður. Einnig eru tillögur að vinningshlutföllum og því hægt að nota blaðið til að halda mót allt fyrir allt að 20 manns.

Fyrir þá sem vilja hafa styrkleikaröð pókerhanda nálægt er upplagt að nota blaðið og tvíbrjóta þannig að aðeins hendurnar eru sýnilegar á litlum miða.

Skoða Allt um pókermót á einu blaði

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *