Hverjir erum við?

    skrifaði þann 18. Jun 2011 | Engar athugasemdir

Hverjir erum við?

Fengum spurningu hverjir stæðu á bakvið vefinn og skelltum upp smá upplýsingum um vefinn. Þar kemur reyndar ekkert fram hverjir við erum annað en hvað við heitum og s.s. hægt að finna okkur ef menn hafa áhuga. Enda er það kannski ekki aðal atriðið hverjir eru hér á ferð, við viljum bæta pókermenningu á Íslandi og teljum þörf á góðum vef sem inniheldur allt um póker.
Um að gera að aðstoða okkur með að koma með ábendingar eða senda okkur skilaboð um hvað má betur fara og við reynum að verða við því.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *