Rauða Ljónið

    skrifaði þann 14. Dec 2011 | Engar athugasemdir

Rauða Ljónið

Út á Seltjarnarnesi liggur Rauða Ljónið djúpt í iðrum Eiðisgranda. Þar er boðið uppá ýmsa þjónustu og auk þess eru þar pókerborð sem hægt er að fá afnot af í samráði við eigendur. Ekki skemmir fyrir að Ljónið er með fínasta matseðil sem er upplagt að kíkja á áður en tekið er í spil.
Pókerborðin eru í herbergi sem er hægt að loka af þannig að það er hægt að fá aðstöðu þarna og vera nánast alveg út af fyrir sig.
Mjög viðkunnalegur staður og vel þess virði að gera sér ferð á Ljónið og eiga góða kvöldstund yfir pókerspili =)

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *