Pókermót á einu blaði

Hér getur þú sótt einblöðung sem inniheldur allt sem þú þarft til að halda pókermót.

Á blaðinu finnurðu meðal annars:

  • Hendur í styrkleikaröð
  • Blinda & tími á lotum
  • Gildi spilapeninga & upphafsstafli
  • Verðlaunaútreikninga
  • Ýmsar reglur

http://alltumpoker.com/wp-content/uploads/2011/09/all_um_pokermot_image-88x117.png 88w, http://alltumpoker.com/wp-content/uploads/2011/09/all_um_pokermot_image-225x300.png 225w" sizes="(max-width: 512px) 100vw, 512px" />

Mjög hentugt þegar verið er að byrja og ekki eru allir klárir á grunnhlutum spilsins.

Einnig nýtist blaðið vel fyrir þá sem eru að læra hendurnar og hægt er að brjóta blaðið saman þannig að aðeins hendurnar eru sýnilegar.
Sækja